Forsíða
News
Myndlistasýning Frímanns í Safnahúsinu
Wednesday, 15 April 2015 10:08

Myndlistasýning Frímanns í Safnahúsinu

Ljósmynd: Hörður Jónasson

 

Í tilefni af 60 ára afmæli sínu opnaði Frímann Sveinsson myndlistarsýningu á jarðhæð

Safnahússins þann 9. apríl. Á sýningunni eru vatnslitamyndir eftir afmælisbarnið.

Sýningin er opin alla daga til 17. apríl frá kl. 15-18.

Allir hjartanlega velkomnir, sjón er sögu ríkari.

 
Greiningarsýning á ljósmyndum úr safni Arnar Friðrikssonar
Thursday, 26 March 2015 13:39

Greiningarsýning á ljósmyndum úr safni Arnar Friðrikssonar

 

Ný greiningarsýning á ljósmyndum úr safni Arnar Friðrikssonar verður opnuð föstudaginn 27. mars á jarðhæð Safnahússins. Það verða samtals 150 myndir á greiningarsýningunni. Gestir eru kvattir til þess að skrifa nöfn þeirra sem þeir þekkja á myndum á myndirnar sjálfar.

Á meðan á sýningunni stendur verða allar myndir Arnars, sem eru varðveittar í ljósmyndasafni Þingeyinga, sýndar á skjá á jarðhæðinni.

Ókeypis aðgangur.

 
Kallað eftir skjölum kvenna
Wednesday, 18 March 2015 08:30

Kallað eftir skjölum kvenna.

Kallað eftir skjölum kvennaKallað eftir skjölum kvenna.

 
«StartPrev12345678910NextEnd»

Page 1 of 51
 
Banner
Banner
Banner