Publication
Árbækur frá 2020 til 2029
Thursday, 04 November 2021 00:00

Hér til hliðar er hægt að velja úr árgöngum Árbókar frá 2010 til 2019 (eða þá árganga sem eru komnir út á því tímabili) og fá efnisyfirlit yfir viðkomandi árgang.

Árbók 2020

 

 


 
Árbók 2020
Thursday, 04 November 2021 00:00

Árbók Þingeyinga 2020

LXIII árg.Árbók 2020Ritstjóri: Björn Ingólfsson

Forsíðumynd: Forsíðumyndin er af heytyrfingu í Bárðardal. Ljósmyndasafn Þingeyinga.

Efnisyfirlit:

Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall.
Þormóður Ásvaldsson: Sveitarfánar í Suður-Þingeyjarsýslu.
Hildur Hermóðsdóttir: Jóhanna í Árnesi - 100 ára minning.
Björn Ingólfsson: Skáldið frá Stafnsholti, Helgi Jónsson.
Helgi Jónsson: Ljóð.
Indriði Ketilsson: Horfnir heyvinnuhættir, síðari hluti.
Guðrún Kristjánsdóttir: Kirkjuferðir.
Björn Pálsson: Anna Steinunn Jónsdóttir á Sigurðarstöðum.
Ólafur Arngrímsson:  Tónlistarmaðurinn Jaan Alavere.
Jón Benediktsson:  Hreppstjórinn, Jói þjófur og Kölski.
Þorleifur Pálsson: Stríðslokum fagnað.
Björn Ingólfsson: Félagið gaman og alvara 1889-1900.

Fréttir úr héraði
Anna Karen Úlfarsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur
Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur
Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit
Alma Dröfn Benediktsdóttir: Skútustaðahreppur
Helena Eydís Ingólfsdótti: Norðurþing
Aðalsteinn J. Halldórsson: Tjörneshreppur
Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur
Heiðrún Óladóttir: Langanesbyggð


Eftirmæli um látna Þingeyinga 2020

 
Árbók Þingeyinga 2020
Thursday, 04 November 2021 00:00

Árbók Þingeyinga 2020Árbók 2020Árbók Þingeyinga 2020 kemur út í þessari viku. Bókin er hentug jólagjöf fyrir Þingeyinga og aðra áhugasama um sögu og menningu héraðsins. Með þessari bók eru komnir út 63 árgangar. Efnið í þessum 63. árgangi er fjölbreytt að vanda.

Bókin kostar kr. 5.100. Það er hægt að kaupa bókina í Safnahúsinu á Húsavík, Pennanum á Húsavík eða panta hana í síma 464-1860 og fá senda heim. Áskrifendur fá bókina senda í þessari viku.

Smellið á forsíðuna til að sjá efnisyfirlit bókarinnar.

 
Árbók Þingeyinga 2019
Thursday, 12 November 2020 00:00

Árbók Þingeyinga 2019Árbók 2019Árbók Þingeyinga 2019 er komin út. Bókin er hentug jólagjöf fyrir Þingeyinga og aðra áhugasama um sögu og menningu héraðsins. Með þessari bók eru komnir út 62 árgangar af Árbók Þingeyinga. Efnið í þessum 62. árgangi er fjölbreytt að vanda.

Óbreytt verð er á bókin frá því í fyrra og kostar hún kr. 4.900. Það er hægt að kaupa bókina í Safnahúsinu á Húsavík, Pennanum á Húsavík eða panta hana í síma 464-1860 og fá senda heim.

Smellið á myndina til að sjá efnisyfirlit bókarinnar.

 
Árbók 2019
Thursday, 12 November 2020 00:00

Árbók Þingeyinga 2019
LXII árg.
Ritstjóri: Björn Ingólfsson

Forsíðumynd: Samþætting, verk á sýningu Guðmundar Arnar Benediktssonar

"Heimildarlaus notkun bönnuð" á Kópaskeri sumarið 2018.Árbók 2019

Myndina tók Guðmundur Örn Benediktsson

Efnisyfirlit:

Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall.
Indriði Ketilsson: Horfnir heyvinnuhættir. Fyrri hluti.
Davíð Herbertsson: Skinnaverkunin í Hrísgerði.
Harpa Hólmgeirsdóttir:  Þrjú desemberljóð.
Sigurlaug Dagsdóttir: "Þessi kanna er full af minningum".
Björn Ingólfsson: Síðasti bóndinn í Keflavík.
Erla Njálsdóttir: Bernskuminning.
Smári Steingrímsson Slater: Jarðýtumaraþon 1968.
Sveinn Sigurbjörnsson:  Þorvaldur Svanberg Gíslason.
Sverrir Haraldsson:  Tjörnin á Laugum - Litið yfir meira en öld.
Jón Hjaltason: Einar í Nesi, hrappur eða sómamaður?

Fréttir úr héraði
Anna Karen Úlfarsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur
Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur
Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit
Birkir Fanndal Haraldsson: Skútustaðahreppur
Aðalsteinn J. Halldórsson: Tjörneshreppur
Helena Eydís Ingólfsdóttir: Norðurþing
Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur
Heiðrún Óladóttir: Langanesbyggð


Eftirmæli um látna Þingeyinga 2019

 
«StartPrev12345678910NextEnd»

Page 1 of 12
 
Banner
Banner
Banner
Banner