Forsíða Forsíða Sýningar framundan Sögustund við kertaljós
Mánudagur, 13. desember 2010 15:49

Notaleg stund fyrir börn og foreldra í Safnahúsinu á Húsavík 14. desember 18:30-20:00

 

Hólmfríður Bjartmarsdóttir les úr nýútkomnu bókinni Vetur í Rjúpuskógi. Atli Vigfússon skrifaði bókina og Hólmfríður myndskreytti hana. Í bókinni fær íslensk náttúra að njóta sín í skemmtilegri sögu og gullfallegum myndum. Einnig mun Hólmfríður rifja upp jólaminningar.

 

Lesin verður jólasaga og jólaljóð.

Sungin jólalög.

 

 

Tilvalið fyrir yngri kynslóðina að mæta á náttfötunum með kodda, bangsa, teppi eða það sem hentar hverjum og einum.

Enginn aðgangseyrir.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing