Safnbúð
Þriðjudagur, 13. apríl 2010 14:53

Í Safnahúsinu á Húsavík er safnbúð sem stendur fyrir sérhæfðri minjagripaframleiðslu þar sem hugmyndir eru sóttar í safnkost og sérsýningar Menningarmiðstöðvarinnar og handverskhefð þingeyinga fær að njóta sín í fallegri vöru. Í safnbúðinni fást vandaðir munir s.s. bútasaumsteppi, bókbönd, bakkabönd, nælur að ógleymdum mývatnshettunum víðfrægu.

Einnig er til sölu í safnbúðinni þingeysk krydd og te.

 

Safnbúðin er opin alla daga frá 10 - 18 yfir sumartímann.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing