Bókasöfnin
Bókasöfnin í Norðurþing eru staðsett á þremur stöðum í Norðurþingi, á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og auk útlána á bókum bjóða þau upp á ýmis konar þjónustu svo sem útlán myndbanda, mynddiska, hljóðbóka og tímarita. Aðgangur að tölvum og/eða neti er aðeins til staðar fyrir lánþega á Húsavík. Auk þess sér safnið um að útvega bækur með millisafnaláni.
Veturinn 2017 tók Menningarmiðstöð Þingeyinga yfir rekstur bókasafnanna í Norðurþing og í kjölfarið voru gerðar breytingar á rými bókasafnins á Húsavík og meðal annars sett upp barnahorn og setkrókur þar sem hægt er að fletta blöðum og bókum meðan sötrað er á kaffi.
Bókasafnið á Húsavík, Safnahúsið, Stóragarði 17, 640 Húsavík
Opnunartími:
Mánudaga 10:00 - 17:00.
Þriðjudaga 10:00 - 17:00.
Miðvikudaga 10:00 - 17:00.
Fimmtudaga 10:00 - 17:00.
Föstudaga 10:00 - 17:00.
Laugardaga, 13:00 - 17:00.
Sunnudaga 13:00 - 17:00.
Sími: 464 1829
Bókasafn Öxarfjarðar,Skólahúsinu, Akurgerði 4-6, 670 Kópaskeri
Opnunartími:
Mánudaga, 15:00 -18:00.
Þriðjudaga, 15:00 -18:00.
Miðvikudaga, 09:00 -12:00.
Sími: 465-2102
Bókasafnið á Raufarhöfn, Grunnskólanum á Raufarhöfn
Opnunartími:
Miðvikudaga, 16:00 - 17:00.
Föstudaga, 14:00 - 15:00.
Netfang bókasafnanna er: bokasafn[hjá]husmus.is
Facebooksíða bókasafnanna
|