Tuesday, 10 February 2015 11:44

Ljósmyndasafn Sigríðar Ingvarsdóttur

 

Sigríður Oddný Ingvarsdóttir var í í Hafnarfirði 12. júní 1889. Hún lést á Húsavík 13. maí 1972.

 

Sigríður lærði ljósmyndum á lj´somyndastofu Björns Pálssonar á Ísafirði hjá Önnu Andersen 1906. Hún veitti ljósmyndastofu Bjröns Pálssonar forstöðu 1910-1915. Veitti ljósmyndastofu Húsavíkur forstöðu sumarið 1915 og frá vori 1916 til 1942. Stofan var í eigu Þórarins Stefánssonar 1907-1942. Hún var fyrst til húsa í Kirkjubæ en frá 1916 í Þórarinshúsi, Garðarsbraut 9. Þórarinn var ekki lærður ljósmyndari en hafði ýmsa ljósmyndara í þjónustu sinni.

Plötusafn Ljósmyndastofu Húsavíkur er varðveitt í ljósmyndasafni Þingeyinga á Húsavík. Í því eru 6.436 plötur. Spjaldskrá er til yfir safnið en það er ennþá óskannað.

 
 
Banner
Banner
Banner
Banner