Forsíða Héraðsskjalasafn Lög og reglugerðir
Lög og reglugerðir
Miðvikudagur, 21. apríl 2010 11:35

Héraðsskjalasafnið starfar eftir lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014 og reglugerð um héraðsskalasöfn nr. 283/1994. Fjöldi annara laga og reglugerða hafa einnig áhrif á starfsemi safnsins og skilaskylda aðila. Þjóðskjalasafn Íslands setur reglur um skjalavörslu allra skilaskyldra aðila.

Lög um opinber skjalasöfn nr. 77/2014

Reglurgerð um héraðsskjalasöfn nr. 283/1994

Upplýsingalög nr. 140/2012

Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018

Stjórnsýslulög nr. 37/1993

Sveitastjórnarlög nr. 138/2011

 

Áhugaverðar síður um skjalamál:

Þjóðskjalasafn Íslands

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing