Kortabók
Friday, 13 December 2013 10:26

Kortabók Húsavíkurland örnefni og söguminjar

Bókin "Kortabók - Húsavíkurland örnefni og söguminjar" sem gefin var út 1994 af Safnahúsinu og Húsavíkurkaupstað hefur verið uppseld í nokkur ár. Tilgangur bókarinnar var að gera fólk meðvitaðra um nánasta umhverfi, jafnt á Húsavík og í Húsavíkurlandi - miðla ýmsum upplýsingum og varðveita um leið arfleið genginna kynslóða. Þar sem ekki stendur til að endurútgefa bókina þá er hún nú gerð aðgengileg á vefsíðu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga án endurgjalds.

 

Kortabók

 
 
Banner
Banner
Banner
Banner