Forsíða Safnahúsið Sérsýningar Myndlistarsýning - Frímann Kokkur
Myndlistarsýning - Frímann Kokkur
Fimmtudagur, 14. mars 2013 12:44

Myndlistarsýning - Frímann Kokkur

Fimmtudaginn 14. mars kl. 16:00 mun Frímann opna myndlistarsýningu á jarðhæð Safnahússins. Um 30 vatnslitamyndir verða á sýningunni sem er sölusýning. Frímann hefur haldið fjölda sýninga á Húsavík og Neskaupstað.

Frímann Kokkur - mynd frá 641.is

Sýningin verður opin alla daga frá 14:00 - 18:00 (líka um helgina) til 21. mars.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing