Forsíða MMÞ Tímabundin verkefni
Tímabundin verkefni
Miðvikudagur, 21. apríl 2010 11:19

Innan veggja Menningarmiðstöðvarinnar er hefur á síðustu árum verið unnið að tveimur tímabundnum skráningarverkefnum.  Annað verkefnið er fjarvinnsla við skráningu gagna fyrir Þjóðminjasafn Íslands og er það verkefni enn í gangi.  Við það vinna tveir starfsmenn sem skrá myndir, þjóðhætti og fleira inn í Sarp sem er skráningarkerfi fyrir menningarsögulegar minjar. Hitt verkefnið er móttaka, flokkun og skráning skjala frá Þjóðskjalasafni Íslands. Það verkefni hefur legið niðri síðan um áramótin 2010-2011.

 

 

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing