Forsíða The Culture House Sérsýningar Ný sýning - Ljósmyndaklúbburinn
Ný sýning - Ljósmyndaklúbburinn
Tuesday, 05 June 2012 10:52

Laugardaginn 2. júní 2012 opnaði ljósmyndaklúbburinn Norðurljós sína fyrstu ljósmyndasýningu í sýningarsalnum á 3. hæð Safnahússins. Á sýningunni má sjá 51 mynd eftir 26 félaga úr klúbbnum. Allar myndirnar á sýningunni eru teknar á Húsavík og nærsveitum. Sýningin verður opin daglega frá 10-18 fram í lok júlí.

 

 

 

 

 

 
 
Banner
Banner
Banner
Banner