Óþekktar myndir - Úr safni Jórunnar Ólafsdóttur |
Thursday, 22 September 2011 09:20 |
Nýlega var lokið við að skanna og skrá ljósmyndasafn Jórunnar Ólafsdóttur frá Sörlastöðum. Aðstandendur hennar höfðu náð að nafngreina meirihluta þeirra aðila sem eru á myndunum en hluti þeirra náðist ekki að ráða í. Eftirfarandi myndir eru allar úr safni hennar og eiga það sameiginlegt að ekki er vitað með vissu hverjir eru á myndunum.

Allar ábendingar eru vel þegar hvort sem þær eru sendar á
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it
eða hringt í síma 464-1860 og beðið um Snorra. Athugið að skráningarnúmer myndana stendur fyrir neðan þær og þarf það númer að fylgja ábendingum.
Smellið á myndirnar til að skoða þær stærri!
|