Forsíða Snartarstaðir
Um Snartarstaði
Þriðjudagur, 20. apríl 2010 15:36

Á Snartarstöðum, sem er í um 1 km fjarlægð frá Kópaskeri, er einstök sýning á munum úr byggðarsafni N-Þingeyinga.  Þar er að finna mikið úrval hannyrða af ýmsum toga, glæsilegan útsaum, vefnað, prjónles og margt fleira sérstakt og skemmtilegt.  Þar eru einnig ýmsir aðrir hlutir, leikföng, brunakerra, byssur, útskurður, járnsmíði og margt fleira.

Á safninu er merkilegt bókasafn Helga Kristjánssonar í Leirhöfn en var vel þekktur bókbindari og húfugerðarmaður.

 

Athygli er vakin á að aðgengi fyrir fólk í hjólastólum er ekki gott.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing