Þriðjudagur, 20. apríl 2010 15:34 |
Sýningarými ljósmyndasafnsins er á neðstu hæð Safnahússins á Húsavík. Rými þetta er nýtt sameiginlega með bókasafninu sem einnig er staðsett á neðstu hæð Safnahússins.
Þar verða settar upp tímabundnar ljósmyndasýningar hvort sem er sýningar á ljósmyndum safnsins, einkasýningar eða samsýningar atvinnuljósmyndara eða áhugaljósmyndara á svæðinu.
Staðsetning: Safnahúsið á Húsavík, Stóragarði 17 - neðstu hæð.
Opnunartími:
Sumaropnun 1. júní - 31. ágúst: 10:00 - 18:00 alla daga
Vetraropnun 1. september - 31. maí: 10:00 - 14:00 alla virka daga
|