Forsíða Publication Education Ljósmyndari Mývetninga
Ljósmyndari Mývetninga - fræðsluefni
Monday, 04 July 2011 14:41

Hér má nálgast verkefni fyrir skólahópa í tengslum við sýninguna á ljósmyndum Bárðar Sigurðssonar. Efnið er búið til af Þjóðminjasafninu.

Myndirnar gefa góða innsýn í líf og störf Íslendinga við upphaf 20. aldar og er hægt að tengja þær flestum greinum skóla, til dæmis samfélagsfræði, sögu, félagsfræði, listasögu, myndmennt, lífsleikni og íslensku.

Á sýningunni eru einnig munir sem tengjast myndunum á einn eða annan hátt og dýpka þannig skilning á myndefninu.

Nánari upplýsingar og bókanir í fræðslu: í síma 464-1860 eða á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it

 

Baðstofulíf - samanburður

Baðstofulíf - samanburður (kennaraeintak)

 

Baðstofumynd Bárðar

Baðstofumynd Bárðar (kennaraeintak)

 

Heyskapur - verkefni

Heyskapur - kennaraeintak

 

Ljósmyndagreining

 

Verkefni fyrir eldri skólahópa

 
 
Banner
Banner
Banner
Banner