Forsíða Safnahúsið Sérsýningar Hús og skipulag á Húsavík
Hús og skipulag á Húsavík
Þriðjudagur, 15. febrúar 2011 10:12

Þann 11.febrúar opnaði ný sýning í sýningarsalnum á jarðhæð Safnahússins. Fjölmenni mætti á opnunina og skoðaði þessa áhugaverðu sýningu.

Áhugaverðar ljósmyndir skoðaðar. Ljósmynd: Jóhannes Sigurjónsson

Á sýningunni eru:

-Ljósmyndir af húsum og götumyndum úr ljósmyndasafni Safnahússins - Tímalína.
-Sýnishorn af skipulagsvinnu bæjarins.
-Sýn ungmenna á það hvernig hús breytast.
-Sýningarstjóri: Arnhildur P

álmadóttir

Sýningin verður opin alla virka daga 10:00-17:00.

 

 

 

Á Uggaplani um 1950 Húsaþyrping K.Þ. um 1930.

Gamli bærinn í Prestsholti um 1900.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing