Þriðjudagur, 13. apríl 2010 14:41 |
Héraðsskjalasafn Þingeyinga
Stórigarður 17, 640 Húsavík
Opnunartími:
Mánudagur: Lokað (nema gegn samkomulagi)
Þriðjudagur-Föstudagur 10:00 - 16:00.
Sími: 464 1860
Bréfsími: 464 2160
Netfang:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Vefslóð: www.husmus.is
Héraðsskjalavörður: Snorri Guðjón Sigurðsson
Héraðsskjalasafnið er nýtt jafnt af fræðimönnum sem áhugamönnum. Safnið er staðsett á efstu hæð Safnahússins á Húsavík að Stóragarði 17. Þar er skjalageymsla ásamt lesaðstöðu fyrir gesti safnsins.
Starfssvæði safnsins nær frá Þingeyjarsveit í vestri en í Langanesbyggð í austri.

|