Forsíða
News
Safni 2021
Wednesday, 05 May 2021 00:00

Safni 2021

41.árgangur af Safna kom út. Safni er fréttablað MMÞ þar sem hverju starfsári er gert skil í máli og myndum. Safni er ókeypis hefur komið óslitið út síðan 1981. Hægt er að skoða Safna með því að smella á forsíðumyndina hér fyrir neðan.

Safni 2021
Smelltu á myndina til að skoða Safna

 

Ef þú hefu áhuga á að fá sent prentað eintak hafðu þá endilega samband í síma 464-1860 eða sendu okkur tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it .

 
Styrkir úr safnasjóði
Tuesday, 27 April 2021 12:59

Styrkir úr safnasjóði

 

Safnaráð

Menningarmiðstöð Þingeyinga hlaut styrk úr aðalúthlutun safnasjóðs fyrir árið 2021 til að sinna fjórum verkefnum. 400.000 kr voru veittar til undirbúningsvinnu á grisjun bátasafns MMÞ og 800.000 kr voru veittar til áframhaldandi vinnu við skráningu safngripa í geymslu Safnahússins. Einnig hlutum við styrk upp á 1.200.000 kr til þess að vinna nýjan leiðsagnarbækling fyrir Grenjaðarstað sem mun nýtast gestum bæjarins. Að lokum úthlutaði safnasjóður 1.700.000 kr til vinnu við nýja sérsýningu sem ber vinnuheitið “Laxárdeilan – nýr tónn í náttúruvernd á Íslandi.” Það er Sigurlaug Dagsdóttir sem stendur að baki sýningunni og verður hún sett upp í Safnahúsinu á Húsavík í haust.

 

 

 

 

 
Ársreikninga og verkefnaáætlanir
Monday, 29 March 2021 12:33

Ársreikningar og verkefnaáætlanir

Ársreikningar og verkefnaáætlanir Menningarmiðstöðvar Þingeyinga eru nú aðgengilegar á heimasíðunni. Hægt er að nálgast þær undir flipanum "MMÞ" og þar er valið "Ársreikningar og verkefnaáætlanir".

Einnig er hægt að smella hér.

 
«StartPrev12345678910NextEnd»

Page 4 of 100
 
Banner
Banner
Banner
Banner