Forsíða
Fréttir
Þriðjudagur, 19. apríl 2011 09:14

Hér birtist nýr ljósmyndapakki sem inniheldur ljósmyndir af hópum. Eins og áður er fólkið, staðurinn, ljósmyndarinn eða ártalið er óþekkt.  Hægt er að senda inn athugasemdir við myndirnar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hringja í Safnahúsið 464-1860 og ræða við Snorra.

 

 

Nánar...
 
Fimmtudagur, 31. mars 2011 14:53

Í vikunni kom Aðalbjörg Pálsdóttir í heimsókn í Safnahúsið. Hún var svo vinsamleg að setjast niður með starfsmanni Safnahússins og fara yfir óþekktar hópmyndir. Aðalbjörg gat borið kennsl á fólk á yfir helming myndana og þar á meðal sjálfa sig sem barn. Við viljum þakka Aðalbjörgu kærlega fyrir aðstoðina.

 
Föstudagur, 25. mars 2011 14:22

Hér birtist nýr ljósmyndapakki sem inniheldur blandaðar ljósmyndir. Eins og áður er fólkið, staðurinn, ljósmyndarinn eða ártalið er óþekkt.  Hægt er að senda inn athugasemdir við myndirnar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  eða hringja í Safnahúsið 464-1860 og ræða við Snorra.

 

 

 

 

 

 

Nánar...
 
Þriðjudagur, 22. mars 2011 13:42

Laugardaginn 26.mars verður Safnahúsið opið frá 13-17.

 

Tilvalið tækifæri til að skoða nýju sýninguna Mannlíf og Náttúra - 100 ár í Þingeyjarsýslum. Heimsókn á Sjóminjasafnið fróðleg og skemmtileg. Þeir sem ekki hafa ennþá séð sýningu á verkum Rögnu Hermannsdóttur eru hvattir til að koma því að sýningardögum fer fækkandi. Þeir sem eru áhugasamir um hús og skipulag finna eitthvað við sitt hæfi á fyrstu hæðinni þar sem sýndar eru gamlar ljósmyndir af húsum á Húsavík, sýnishorn af skipulagsvinnu bæjarins og sýn ungmenna á það hvernig hús breytast.

 
«FyrstaFyrri51525354555657585960NæstaSíðasta»

Síða 59 af 66
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing