
Byrjaðu á því að styðja með bendlinum á plúsmerkið efst í hægra horni kortsins.
Þegar valstikan er opin þá getur þú valið milli nokkura valmöguleika. Þú getur
valið um fjórar gerðir grunnkorta og síðan hvaða upplýsingar eiga að birtast á
grunnkortinu.